Upplestrarkeppni GB 2022

31.3.2022

  • Upplestrarkeppnin-2022
  • 7-bekkur-upplestrarkeppnin-2022

Stóra upplestrarkeppni GB fór fram rétt í þessu. Nemendur í 7. bekk lásu texta og ljóð að eigin vali fyrir dómnefnd. Dómnefndina skipuðu þau, Gunnar Hallson, Helga Svandís Helgadóttir og Ylfa Mist Helgadóttir. Þrír nemendur voru valdir til að mæta á lokakeppnina í Hömrum á Ísafirði þann 05. apríl nk en það voru þau Rakel Eva Ingólfsdóttir, Marinó Steinar Hagbarðsson og Stefanía Rún Hjartardóttir sem varamaður. Til hamingju krakkar.