Uppskeruhátíð lestrarspretts
Í nóvember var lestrarsprettur í skólanum.
Í nóvember var lestrarsprettur í skólanum. Í lestrarspretti var lögð áhersla á námkvæmni og sjálfvirkni í lestri með endurteknum lestri. Nákvæmni og sjálfvirkni lestrar voru mæld í upphafi átaksins og til samanburðar í lokin. Almennt náðu nemendur góðum árangri og er það gleðilegt.
Búið er að halda uppskeruhátíð þar sem nemendum var boðið á kaffistofu starfsmanna í heitt súkkulaði og smákökukur.