Útiíþróttir

28.4.2025

  • 1692890014885

Íþróttir færast út í maí

Venju samkvæmt færist íþróttakennsla skólans út í maí. Útiíþróttir hefjast 5. maí í 1.-10. bekk og eru nemendur hvattir til þess að klæða sig eftir veðri og vera í skóbúnaði sem hentar íþróttaiðkun.  Nemendur Mala munu halda sínu skipulagi og vera innanhúss í íþróttum, ef breyting verður þar á verða aðstandendur upplýstir um slíkt.