Útiskóli

1.9.2023

  • 371202734_1014143323049671_3086820961714998382_n

Vel heppnaðir útiskóla dagar

Í síðustu vikur voru útidagar. Dagskrá daganna var fjölbreytt og skemmtileg, það skemmdi ekki fyrir hvernig veðrið lék við nemendur og starfsmenn skólans.

Farið var í lengri og styttri göngur, meðal annars í Óshóla og Surtarbrandsnámu, fjöruferðir, ýmsa leiki, berjaferð og í Bernódusarlund.

Dagar sem þessir eru mikilvægir fyrir skólastarfið í heild þar sem áhugi, þekking og meðvitund nemenda á nærumhverfi sínu er aukin.

Á föstudag lauk skipulögðum útidögum á grillveislu þar sem nemendur á unglinga stigi sáu um að grilla pylsur fyrir samnemendur sína í skólanum og starfsfólk. 

371247508_861462418747675_9077812520723225802_nunglingastig fór í Ósvör og hitti þar Jóhann Hannibalsson

370087676_2349080698627949_1099122613596215783_n370557987_6284494794993888_3157905959232531621_n371538710_676719464310410_2202688104531364321_n368509606_3354512194787993_5261174200706317893_n368514961_208631855262632_7462828458371343164_n