Útivistartími barna og unglinga

13.9.2023

  • Utivistartimi

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1.september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri ekki vera úti eftir klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega ekki vera úti eftir klukkan 22.00.

Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.

Sjá nánar á heimasíðu lögreglunnar https://www.logreglan.is/utivistarreglurnar/