Útskrift 10. bekkjar

6.6.2023

  • 20230602_171334

Útskrift 10. bekkjar fór fram föstudaginn 2. júní

Föstudaginn 2. júní voru nemendur 10.bekkjar útskrifaðir frá Grunnskóla Bolungarvíkur við hátíðlega athöfn. Nemendur tóku við útskriftarskírteini með stolti.

20230602_181904

Útskriftarnemar fluttu tónlistaratriði en þeir sungu og spiluðu lagið "Imagine"

20230602_172407

Foreldrar nemenda 10. bekkjar sáu um veitingar við útskriftina

20230602_171131

Halldóra Dagný, skólastjóri, og Hildur Ágústsdóttir, umsjónarkennari 10. bekkjar, fluttu ræður ásamt því að Gunnar Egill Gunnarsson fór yfir árin 10 í Grunnskóla Bolungarvíkur. Nemendur 10. bekkjar færðu skólanum og umsjónarkennara sínum blóm að gjöf. 

20230602_17134920230602_18054320230602_182042
Bjarta framtíð!