Vel heppnaður dagur

29.1.2025

  • 20250128_085604

Þökkum fyrir frábærar viðtökur á opnum degi

Við viljum þakka aðstandendum nemenda okkar kærlega fyrir komuna á opinn dag skólans þann 28. janúar sl.

Einnig þökkum við gott viðmót og svörun í foreldrakönnun sem þið voruð beðin um að fylla út. Niðurstöður könnunarinnar nýtum við í gæðamat skólans og að gera gott starf enn betra.

20250128_085126

20250128_112046

20250128_084924

20250128_085657

20250128_094407

20250128_085023

20250128_085228