Verkfærakista gegn hatri

8.4.2024

  • 20240405_111347

Nemendur í 9. bekk sína verkfærakistu gegn hatri

Föstudaginn 5. apríl voru kynningar nemenda í 9. bekk á verkfærakistum þeir gerðu og snúast um að vinna gegn hatri. Nemendur koma með eigin hugmyndir af áþreifanlegum hlutum sem munu hjálpa þeim í sinni eigin baráttu gegn hatri. Þetta eru hlutir sem hjálpa þeim að byggja tengsl við ólíka einstaklinga, hvernig þau geta brotið niður staðalímyndir, gert góðverk, og hvers vegna það er mikilvægt að velja góðvild fram yfir grimmd. Verkefnið kemur í kjölfar kennslu um helförina og tengist þemum frá bíómyndinni Schindler´s List.

Myndir af nokkrum verkfærakistum og kynningum má sjá hér fyrir neðan

20240405_113356

20240405_11341820240405_11370320240405_113802

20240405_11334520240405_11362420240405_11350820240405_111553