Viðurkenning fyrir e-Twinning og cominíusverkefni
Fimmtudaginn 16. október stóð UT torg Menntasmiðju fyrir eTwinning menntabúðum þar sem kynntar voru nýjungar í eTwinning og samstarfsverkefni.
Fimmtudaginn 16. október stóð UT torg Menntasmiðju fyrir eTwinning menntabúðum þar sem kynntar voru nýjungar í eTwinning og samstarfsverkefni.
Tveir kennarar í Grunnskóla Bolungarvíkur fengu gæðaviðurkenningar fyrir eTwinning verkefni sín sem gerðu voru síðasta skólaár.
Elín Þóra Stefánsdóttir fékk viðurkenningar fyrir tvö af sínum verkefnum:Christmas movieHægt er að lesa meira um verkefnið hér : http://www.etwinning.net/en/pub/connect/browse_people_schools_and_pro/profile.cfm?f=2&l=en&n=100218
A movie – I´m different, and I´m proud of itHægt er að lesa meira um verkefnið hér:http://www.etwinning.net/en/pub/connect/browse_people_schools_and_pro/profile.cfm?f=2&l=en&n=102219
Zofia Marciniak fékk viðurkenningu fyrir verkefnið sittArt conect usHægt er að lesa meira um verkefnið hérhttp://www.etwinning.net/en/pub/connect/browse_people_schools_and_pro/profile.cfm?f=2&l=en&n=97944
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn