Vodafone afhendir skólanum og foreldrafélaginu verðlaun
Grunnskóli Bolungarvíkur var einn af þremur skólum sem fékk verðlaun úr verðlaunapotti Vodafone í tengslum við fræðsluátakið „Ber það sem eftir er: um sexting, hefndarklám og netið“.
Grunnskóli Bolungarvíkur var einn af þremur skólum sem fékk verðlaun úr verðlaunapotti Vodafone í tengslum við fræðsluátakið „Ber það sem eftir er: um sexting, hefndarklám og netið“.
Verðlaunin voru Vodafone Smart Tab 4 spjaldtalva.
Stefanía skólastjóri og Sólveig formaður foreldrafélagsins tóku við verðlaununum sem Júlía Björg Þórðardóttir umboðsmaður Vodafone á Ísafirði afhenti þeim.
Stefnt er að því að sýna fyrirlesturinn aftur, nánar auglýst síðar.