Vodafone afhendir skólanum og foreldrafélaginu verðlaun

20.1.2016

  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir, skólastjóri, Sólveig Sigurðardóttir, formaður foreldrafélagsins og Björg Þórðardóttir umboðsmaður Vodafone
    Stefanía Helga Ásmundsdóttir, skólastjóri, Sólveig Sigurðardóttir, formaður foreldrafélagsins og Björg Þórðardóttir umboðsmaður Vodafone

Grunnskóli Bolungarvíkur var einn af þremur skólum sem fékk verðlaun úr verðlaunapotti Vodafone í tengslum við fræðsluátakið „Ber það sem eftir er: um sexting, hefndarklám og netið“. 

Grunnskóli Bolungarvíkur var einn af þremur skólum sem fékk verðlaun úr verðlaunapotti Vodafone í tengslum við fræðsluátakið „Ber það sem eftir er: um sexting, hefndarklám og netið“. 

Verðlaunin voru Vodafone Smart Tab 4 spjaldtalva. 

Stefanía skólastjóri og Sólveig formaður foreldrafélagsins tóku við verðlaununum sem Júlía Björg Þórðardóttir umboðsmaður Vodafone á Ísafirði afhenti þeim.

Stefnt er að því að sýna fyrirlesturinn aftur, nánar auglýst síðar.