Vordagar - froðurennibrautin

3.6.2021

Á þriðjudaginn 1. júní var froðurennibraut. Slökkviliðið kom og gerði froðu í brautina og gleðin skein úr andlitum allra, svo var boðið upp á pizzu. 

Myndir 
Yngstastig
Miðstig
Efstastig