Nemendaheimsóknir

Að gefnu tilefni hefur verið ákveðið að leyfa ekki nemendaheimsóknir í Grunnskóla Bolungarvíkur. Ef um sérstakar ástæður er að ræða og lengri námsdvöl þarf að sækja um til sveitarfélagsins v/kostnaðarþátttöku lögheimilis sveitarfélags.

Yfirfarið nóvember 2025.