Mötuneyti

Allir nemendur grunnskólans fá hafragraut að morgni ásamt því að boðið er upp á ávexti undir miðjan morgun. Hádegismatur er nemendum gjaldfrjáls. 


Yfirfarið í ágúst 2025