Mötuneyti
Allir nemendur grunnskólans fá hafragraut að morgni ásamt því að boðið er upp á ávexti undir miðjan morgun. Hádegismatur er nemendum gjaldfrjáls.
Þeir nemendur sem vilja nýta sér gjaldfrjálsar skólamáltíðir geta koma með hádegis nesti. Mikilvægt er að hafa það sem hollast. Grunnskóli Bolungarvíkur er hnetulaus skóli og ber að virða það.
Verðskrá mötuneytis
Eining | Krónur |
---|---|
Hádegismatur, verð á máltíð fyrir Malir, 1.-10. bekk | 0 |
Starfsmenn sem fá aðgang að mötuneyti | 970 |