Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður haldin í Félagsheimili Bolungarvíkur fimmtudaginn 13. febrúar og verða tvær sýningar þann dag.
Dægradvöl lokar kl. 14:00 þann dag.
Árshátíðardagur er talinn sem tvöfaldur kennsludagur.