Betrifatadagur

  • 1.12.2022

Fullveldisdagurinn er í dag 

1. desember er fullveldisdagurinn og ætlum við í Grunnskólanum að halda hann hátíðlegan með því að mæta spariklædd í skólann.