Evrópski tungumáladagurinn

  • 26.9.2025

Evrópski tungumáladagurinn er haldinn hátíðlegur 26. september ár hvert. Á þessum degi reynum við að fagna fjölbreytni og sérstöðu tungumála.