Fánadagur heimsmarkmiðanna

  • 25.9.2025

25. september

Á fánadeginum flöggum við fána Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og erum þannig að sýna samstöðu, vekja umræðu og hvetja til nýrra hugmynda sem styrkja vegferðina að betri heimi fyrir öll.