Kennarastýrð viðtöl
Nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum sínum í kennarastýrð viðtöl. Viðtalstími er pantaður í gegnum Mentor. Ekkert hefðbundið skólastarf er þennan dag, nemendur mæta einungis í viðtal. Dægradvöl er lokuð. Ef nemandi kemst ekki í viðtal, til dæmis vegna veikinda eða leyfis, þarf að tilkynna það til skólans.
