Fullveldisdagurinn

  • 1.12.2024

Sambandslögin á milli Íslands og Danmerkur tóku gildi. Í lögunum kom fram viðurkenning Danmerkur á því að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki.