Fyrsti vetrardagur

  • 27.10.2018

Dagurinn er fyrsti dagur vetrarmánaðarins Gormánaðar en nafnið vísar til sláturtíðar. Vetrardagur hinn fyrsti er einnig nefndur vetrarkoma.