Gulur dagur

  • 10.9.2025

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september

 Allir sem geta eru hvattir til að taka þátt og sýna stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir og mæta í einhverju gulur en gulur er litur sjálfsvígsforvarna.