Íþróttahátíð GB

  • 9.10.2025

Um árabil hefur unglingastig Grunnskóla Bolungarvíkur staðið fyrir íþróttahátíð á meðal grunnskóla á Vestfjörðum. 

Þetta er einn stærsti viðburður skólaársins og má með sanni segja að það sé tilhlökkun í hópnum.