Kennarastýrð foreldraviðtöl
Kennarastýrð foreldraviðtöl verða mánudaginn 16. september. Þá er ekki hefðbundinn skóladagur en nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum sínum í viðtal. Dægradvöl er lokuð þennan dag.
Umsjónarkennarar láta aðstandendur vita þegar hægt verður að bóka viðtalstíma á Mentor.