Litlu jól

  • 20.12.2023

20. desember verða litlu jól skólans. 

Skóladagurinn er samkvæmt stundatöflu til kl. 11:30 en þá verður jólamatur. Eftir mat munu nemendur eiga notalega stund í bekkjarstofum sínum, gæða sér á nesti og skiptast á gjöfum (miðað við 1500 kr.). 6. bekkur mun verða með leiksýningu og dansað verður í kringum jólatréð. Skóladegi lýkur klukkan 14:00 hjá öllum nemendum þennan dag.

 Dægradvöl verður lokuð.