Litlu jól GB
Skóladagurinn er samkvæmt stundatöflu til kl. 11:30 en þá verður jólamatur. Eftir mat munu nemendur eiga notalega stund í bekkjarstofum sínum og koma síðar saman á sal til kl. 14:00 en þá lýkur skóladeginum.
Gleðilega hátíð, sjáumst 5. janúar klukkan 8:40.
