Nemendastýrð viðtöl

  • 28.1.2025

Nemendastýrð foreldraviðtöl eru einu sinni á skólaári. Foreldrar/forráðamenn geta þegar nær dregur pantað viðtalstíma á Mentor. Nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum í viðtalið. Nemendur stýra viðtalinu og því efni sem farið er yfir hverju sinni. Ef foreldrar vilja ræða ákveðin mál er þeim bent á að tala við umsjónarkennara og finna annan fundartíma. 

Dægradvöl er lokuð þennan dag.