Púkinn, barnamenning
List fyrir alla er hluti af Púkanum þetta árið.
Til dæmis verða tónleikar í Félagsheimili Bolungarvíkur þar sem tónlistartríóið Frach bræður stíga á stokk. Birgitta Birgisdóttir kemur einnig í heimsókn í skólann með Leiklistarsmiðju fyrir miðstig.