Skólahlaup / skertur dagur

  • 19.9.2023

Ólympíuhlaup ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla allt frá 1984 þegar það fór fyrst fram. 

Hlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi skólans og er ávallt tilhlökkun hjá nemendum og starfsfólki að spretta úr spori. 

Þetta er skertur dagur og lýkur skóladeginum um hádegi, dægradvöl opnar kl.12:00 þennan dag.