Skólasetning

  • 22.8.2019

Skólasetning verður 22. ágúst 2019.

Nánari tímasetning verður auglýst síðar. 

Skólasetning reiknast sem skóladagur, mætingarskylda. Foreldraviðtöl verða í framhaldi af skólasetningu.