Sparifatadagur
Sparifatadagur í tilefni fullveldisdeginum 1. desember
Nemendur og starfsmenn eru hvattir til þess að mæta prúðbúnir í skólann í dag.
Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslögin sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku.