Starfsdagur

  • 22.2.2019

Starfsdagur er föstudaginn 22. febrúar 2018.

Í grunnskólum eru fimm starfsdagar á skólaárinu, tveir eru á haustönn en þrír á vorönn.

Starfsdagar eru ákveðnir af skólastjóra í samráði við kennara og með hliðsjón af kjarasamningum.