Sumardagurinn fyrsti

  • 24.4.2025

Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. 

Sumardagurinn fyrsti er lögbundinn frídagur og því ekki skólahald í dag.