Uppstigningardagur

  • 30.5.2019

Á uppstigningardag, tíu dögum fyrir hvítasunnu, var Drottinn „upp numinn til himins" að lærisveinunum ásjáandi og „ský huldi hann sjónum þeirra“.