Vorskóli

  • 27.5.2025 - 30.5.2025

Uppbrotsdagar í skólanum 27., 28. og 30. maí. 

Þriðjudagur 27. maí verða nemendur með umsjónarkennara

Miðvikudag 28. maí verða stigin saman

Föstudaginn 30. maí verða Boló-leikarnir haldnir þar sem nemendum er skipt í lið, þvert á skólastig og taka þátt í allslags þrautum.

Þessir dagar innihalda mikla útiveru. Nánara skipulag mun berast aðstandendum frá umsjónarkennurum í tölvupósti, eins má fylgjast með á Mentor. 

Þessir dagar eru merktir á skóladagatali sem uppbrotsdagar og mun dægradvöl opna kl. 12:00 þriðjudag og miðvikudag. Dægradvöl er lokuð á föstudag.