Fréttir
Fyrirsagnalisti
Dagur íslenskrar tungu
Að tilefni degi íslenskrar tungu sem er á morgun, 16. nóvember, komu nemendur og starfsmenn skólans saman á sal.
Dagur gegn einelti
Við setjum skýr mörk, sýnum kærleika og væntumþykju.
Svartur dagur
Hrekkjavaka á morgun
Forvarnir gegn fíkniefnum
FRESTAÐ til þriðjudagsins 29. október!! Sömu tímasetningar og áður
Íþróttahátíð
Mikil spenna og gleði
Verum ástfangin af lífinu
Þorgrímur Þráinsson í heimsókn á mið- og unglingastigi
Hagsmunasamtök
Tilgangur hagsmunasamtaka er meðal annars að auka jafnrétti í samfélaginu
Nemendaþing
Hvað er jafnrétti?
Evrópski tungumáladagurinn
Tungumál í þágu friðar
Fánadagur heimsmarkmiðanna
Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að sýna stuðning í verki
Haustlitir til náms
Útinám er stór þáttur í námi barna
Smíðar í vali
Samvinnuverkefni á milli leik- og grunnskóla
Fyrir eigin afli í skólann
4. bekkur er kraftmikill!
Kennarastýrð foreldraviðtöl
Mánudaginn 16. september
Ólympíuhlaup og starfsdagur
Miðvikudaginn 4. september
Kosningar í nemendaráð
Kosningar fóru fram föstudaginn 30. ágúst 2024
Fyrir eigin afli í skólann
Bíllausir dagar 2.-6. september
Óshvilft
Fjallganga í útiskóla
Skólabyrjun
Hundraðasta fertugasta og þriðja skólaár Grunnskóla Bolungarvíkur er hafið.
Skólaslit
Föstudagurinn 31. maí var hátíðlegur í Grunnskóla Bolungarvíkur
5 ára deildin hefur hlotið nafn
Nafnasamkeppni og kosning hefur farið fram
Alþjóðasamstarf
Skólaslit
Fjölgun í hænsnakofanum
Búið er að koma upp útungunarstöð í skólanum
Bíllaus vika
5. bekkur kom oftast fyrir eigin orku í skólann
Unglingar á flakki
Skólaferðalag nemenda í 9.-10. bekk
Af hverju búum við hér?
Í tilefni af barnamenningarhátíðarinnar Púkans var efnt til ljósmynda og ljóðasýningar
Söngkeppni SAMFÉS
Jensína Evelyn Rendall og Sigurborg Sesselía Skúladóttir taka þátt
Nafngift
Við óskum eftir hugmyndum að nafni á 5 ára deildina okkar
Útiíþróttir
Útiíþróttir hefjast 6. maí
Stafsetningarkeppni
Keppnin var haldin á sal skólans
Eiríkur Norðdahl og ljóðin
Barnamenningarhátíðin stendur yfir
Skóladagatal 2024-2025
Fræðslumála og æskulýðsráð hefur samþykkt skóladagatal skólans 2024-2025
Skil á milli stiga
Nemendur kynnast aðstæðum á nýju stigi innan skólans
Súpa og grillað brauð
Nám fer víða fram
Skólahreysti 2024
Lið Grunnskóla Bolungarvíkur keppir fimmtudaginn 18. apríl
Heimsóknir á unglingastig
Ráðstefna um menntamál
Hvað er góður skóli? Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli
Verkfærakista gegn hatri
Nemendur í 9. bekk sína verkfærakistu gegn hatri
Góð Gjöf
Foreldrafélag Grunnskóla Bolungarvíkur færði skólanum gjöf
Páskafrí
Gleðilega páska
Mislitir sokkar
Í dag er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim.
Stóra upplestrarkeppnin
Frábær árangur nemenda 7. bekkjar
Appelsínugul veðurviðvörun
Við minnum á óveðursáætlun skólans
Dagur stærðfræðinnar
Haldið er upp á alþjóðlegan Dag stærðfræðinnar 14. mars þar sem dagsetningin tengist tölunni pí (3,14).
Sjónlistardagurinn
Á Íslandi er þema ársins fjaðrir
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur
Fimmtudaginn 22. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur
Eldvarna getraun
Sigurvegari í Grunnskóla Bolungarvíkur
Öskudagshátíð
Öskudagshátíð skólans heppnaðist vel
Öskudagshátíð
Skertur nemendadagur verður 14. febrúar
Þjóðlegt í skólanum
Þorrinn er genginn í garð
Gleðilegt ár
Litlu jólin
Hátíðleiki í skólanum
Tarzanleikurinn vinsæli
Í desember fara allir árgangar í Tarzan leik
Heimsókn frá slökkviliðinu
Varðstjóri í heimsókn í 3. bekk
Aðventusöngstund
Foreldrar og forráðamenn eru boðnir velkomnir í skólann og taka þátt í aðventusöngstund
Jólagleði í skólanum
Vikan hófst á því að skólinn var færður í jólabúning þegar jólamyndirnar voru settar upp í glugga.
Viðburðir í desember
Í viðburðadagatal desembermánaðar eru sérstakir viðburðir stiganna auðkenndir með mismunandi litum.
Farsældarsáttmáli
Nemendur í 8. bekk og foreldrar þeirra komu saman þriðjudaginn 21. nóvember og undirrituðu Farsældarsáttmála bekkjarins.
Fiskakynningar
... og hafið sagði okei
Dagur íslenskrar tungu
Hátíðardagur fimmtudaginn 16. nóvember
Kærleikskeðja
Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti
Jól í skókassa
Grunnskóli Bolungarvíkur sendir frá sér 12 gjafir
Nemendastýrð foreldraviðtöl
24. okt. kvennaverkfall, 25. okt. starfsdagur, 26.-27. okt. haustfrí
Litahátíð miðstigs
Gula liðið fagnaði sigri
Íþróttahátíð 2023
Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur sem fram fór í gær lauk með sigri Rauða hópsins.
Ólympíhlaup ÍSÍ
117 nemendur hlupu samtals 537,5 km
Mini Morfís 2023
Tekist var á um mikilvæg málefni sem öll tengjast sjálfbærni.
Brunaæfing
Skólinn rýmdur á 4 mínútum
Evrópski tungumáladagurinn
Kynnumst hinum ýmsu tungumálum
Fyrir eigin orku
3. bekkur kom hlutfallslega oftast fyrir eigin orku í skólann í bíllausu vikunni
Fánadagur
Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Jól í skólkassa
Nemendur í valgreininni "Heimsmarkmiðin" vinna að verkefninu Jól í skókassa
Útivistartími barna og unglinga
Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september
Skápur forvitninnar
Í tilefni degi læsis 8. september og Barnamenningarhátíðar
Í skólann fyrir eigin orku
Bíllaus vika 11.-15. september
Hænurnar eru komnar heim
Hænurnar æptu gogg, gogg, gagg
Gulur dagur
Er allt í gulu?
Útiskóli
Vel heppnaðir útiskóla dagar
Skólabúðir
Reykir í Hrútafirði
Skólinn er hafinn
Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur fór fram í 142 sinn
Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur
Skólasetning Grunnskólans fer fram klukkan 9:00 þriðjudaginn 22. ágúst
Grunnskóli Bolungarvíkur er UNESCO skóli
Skólinn er 18. UNESCO-skólinn á landinu
Sumarfundur Skólastjórafélags Vestfjarða
Skólastjórnendur á Vestfjörðum komu saman í Bolungarvík dagana 14.-15. júní
Útskrift 10. bekkjar
Útskrift 10. bekkjar fór fram föstudaginn 2. júní
Bolóleikar og skólaslit
Á vordögum voru Bolóleikarnir haldnir
Vordagar
Nú standa yfir vordagar skólans og er því skert skólahald
Hjálmar - til öryggis!
Nemendur í 1. bekk fengu hjálma að gjöf
Litla upplestrarkeppnin
Einkunnarorð litlu upplestrarkeppninnar er Að VERÐA BETRI Í DAG EN Í GÆR.
Umhverfisfréttafólk Grunnskólans
Electronic waste, verkefni nemenda af unglingastigi skólans, varð í öðru sæti í samkeppninni Umhverfisfréttafólk.
Heimsókn á Alþingi
Nemendur unglingastigs fóru í heimsókn á Alþingi
Vel gekk í Skólahreysti
Lið Grunnskóla Bolungarvíkur lenti í 2. sæti 7. riðils Skólahreysti
Grunnskólinn í Skólahreysti
Lið Grunnskóla Bolungarvíkur mun keppa í Skólahreysti fimmtudaginn 4. maí
Eggin klekjast út
Skólinn hefur eignast hænur.
Nemendakosningar
Kosningarnar eru liður í vinnu á niðurstöðum nemendaþings
LÆRVEST ráðstefna
Starfsmenn skólans voru á faraldsfæti á starfsdegi skólans 14. apríl
Starfsdagur
Gjöf sem gleður
Grunnskóli Bolungarvíkur fékk veglega gjöf
Páskafrí
1.-10. apríl
Börnin bjarga
Nemendur 6., 8. og 10. bekkjar fengu kennslu frá skólahjúkrunarfræðingi um endurlífgun.
Sjónlistadagurinn
Félag íslenskra myndlistarkennara stendur fyrir deginum sem er ellefta miðvikudag á hverju ári.
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
Jósef Ægir Vernharðsson frá Grunnskólanum á Suðureyri hlaut 1. verðlaun, Katla Guðrún Kristinsdóttir hlaut önnur verðlaun og Sigurborg Sesselía Skúladóttir hlaut þriðju verðlaun
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Fimmtudaginn 16. mars klukkan 17:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur
Stutt skólavika
Starfsdagur 1. mars, vetrarfrí 2.-3. mars
Upplestrarkeppni GB
Upplestrarkeppni Grunnskóla Bolungarvíkur var haldin í dag.
Takk fyrir komuna
Starfsfólk og nemendur skólans þakka gestum fyrir komuna á árshátíð skólans
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur fer fram fimmtudaginn 16. febrúar í Félagsheimilinu. Selt verður inn við innganginn, miðaverð 1000 krónur.
Breytingar á skóladagatali
Breytingar hafa verið gerðar á skóladagatali og óveðursáætlun skólans uppfærð
Ábendingalína Barnaheilla
Barnaheill hefur opnað ábendingalínu inn á heimasíðu sinni
Þorrablót
Nemendur og starfsfólk yngsta stigs blótuðu þorra
Foreldraviðtöl
Foreldraviðtöl miðvikudaginn 25. janúar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum til viðtals
Bóndadagur
Á fyrsta degi þorra, bóndadag, verður bændaþema í skólanum
Góð gjöf
Auður Hanna Ragnarsdóttir færði skólanum gjöf
Jólakveðja
Hátíðarkveðja frá starfsfólki Grunnskóla Bolungarvíkur
Piparkökuhúsakeppni
Piparkökuhúsakeppni hjá nemendum í 10. bekk
Uppskeruhátíð lestrarspretts
Í nóvember var lestrarsprettur í skólanum.
Lesið við kertaljós
1.-2. bekkur lásu við kertaljós á bókasafninu
Bókagjöf
Stöndum saman Vestfirðir færði skólanum bókagjöf
Blak
Nemendum 5.-6. bekkjar var boðið í blak
Dagskrá desembermánaðar
Viðburðadagatal allra stiga skólans í desember
Næstu dagar
30. nóvember er starfsdagur í skólanum. 1. desember er betrifatadagur
Dagur íslenskrar tungu
List fyrir alla
Nemendur í 1.-8. bekk fóru á sýningu á vegum List fyrir alla
Til foreldra
Hér eru nokkur atriði sem eru gagnleg fyrir foreldra nemenda sem vinna eftir hugmyndafræði leiðsagnarnáms
Búningadagur
Nemendur og starfsfólk mættu í búningum í skólann í dag
Bláu liðin sigursæl
Íþróttahátíð GB fór fram á fimmtudag og Litahátíð miðstigs í dag
Áskorun
Nemendur elsta stigs skoruðu á starfsmenn skólans í nokkrum keppnisgreinum
Skólafréttir
Nú er fyrstu lotu skólaársins lokið og flytjum við því skólafréttir.
Leiksýningar
Nemendur skólans hafa á síðustu vikum horft ásýningarnar Tindátar og Góðan daginn, faggi
Alþjóðadagur kennara
Til hamingju kennarar. Alþjóðadagur kennara er í dag 5. október
Nemendastýrð foreldraviðtöl
Nemendastýrð foreldraviðtöl verða 4. október. Viðtalstími er bókaður á Mentor
Útiskóli
Dagskrá skólastiganna fyrir útiskólaviku 22.-26. ágúst
Skólasetning
Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur verður klukkan 09:00 í sal skólans mánudaginn 22. ágúst.
Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar
Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.
Pangea stærðfræðikeppnin
Gunnar og Ólafur í úrslitum Pangea stærðfræðikeppninnar
Íþróttahátíð GB
Hin árlega íþróttahátíð unglingadeildar grunnskóla Bolungarvíkur fór fram í gær.
Innleiðing leiðsagnarnáms
Á síðasta skólaári sóttu allir grunnskólar á norðanverðum Vestfjörðum um styrk til Sprotasjóðs til innleiðingar leiðsagnarnáms.
Athugið Slæmt veðurútlit
Verklagsreglur í Grunnskóla Bolungarvíkur ef veðurútlit er slæmt.
Góðar heimsóknir
Á miðvikudaginn komu fulltrúar lögreglunar í heimsókn.
Upphaf skólaársins
Skólastarfið fer vel af stað í Grunnskóla Bolungarvíkur.
Endurskinspokar
Kvennadeild slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Bolungarvík færði nemendum 1. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur endurskinsbakpoka að gjöf í dag.
Reglur varðandi einangrun og sóttkví
Að gefnu tilefni þá eru hér reglur varðandi einangrun og sóttkví samkvæmt tilmælum frá umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum.
Frístundarútan í áætlun
Frístundarútan byrjaði að ganga eftir áætlun í gær, 30. ágúst.
Þroskaþjálfi
Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa.
Laus staða
85% kennarastaða (umsjón og enskukennsla á stigi) er laus við skólann næsta skólaár.
Kennari í hönnun og smíði og deildarstjórar
Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir kennara í hönnun og smíði og deildarstjórum.
Bolungur
Hér má sjá Bolung, fréttabréf Grunnskóla Bolungarvíkur.
„Derringur“
Vinnustofan “Derringur” er fyrir börn á miðstigi sem verður haldin utan skóla í íþróttahúsinu á Ísafirði. Það er 2 klst á dag frá mánudegi til föstudags frá kl 14-16. Námskeiðið endar svo á lokasýningu sem aðstandendum er boðið á. Þetta námskeið er utanskóla og val og það er því á ábyrgð foreldra að koma börnum þangað.
Þroskaþjálfi og umsjón heildagskóla/heilsuskóla
Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa og umsjónarmanns heildagsskóla/heilsuskóla.
Skóli hefst að nýju 4. maí
Íslenskur og pólskur texti
Skólalífið vikuna 16.-20. mars
Póstur verður sendur á pólsku til þeirra sem við á.
Skólastefna mótuð í samráði við íbúa
Mótun skólastefnu Bolungarvíkur í samráði við íbúa hefst mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30 í Grunnskóla Bolungarvíkur.
Fyrirlestur í dag
Fyrirlestur um kvíða leik- og grunnskólabarna
Fyrirlestur um kvíða leik- og grunnskólabarna á sal grunnskólans miðvikudaginn 4. desember nk.
Aðstoðarmatráður óskast
Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráð í mötuneyti skólans frá og með 1. nóvember 2019.
Hressir krakkar á æfingu fyrir tónleika
Þessir duglegu krakkar tóku í dag þátt í æfingu fyrir Astrid Lindgren tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir styrkri stjórn Jóhanns G. Jóhannssonar.
Tónleikar
Tónlist er alheimstungumál sem allir skilja.
Skólakórinn við æfingar
Skólakórinn er nú að æfa á fullu undir stjórn Sigrúnar Pálmadóttur fyrir tónleikana með sinfóníuhljómsveit Íslands sem fram fara á Torfnesi föstudaginn 6. september nk kl. 10:00.
Menningarhátíð á Torfnesi
Stórskemmtileg menningarhátíð á Torfnesi!
Skólasetning
Skólasetning grunnskólans skólaárið 2019-2020 verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10:00 á sal skólans.
Laus störf við Grunnskólann
Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir starfsmönnum í tvö störf.
Næsta skólaár
Ýmsar hagnýtar upplýsingar
Oliwier leysti allar þrautirnar
Í umfjöllun á Visindavefnum
Allir sem einn
Síðast liðið haust hófst í fyrsta bekk Grunnskóla Bolungarvíkur tveggja ára verkefni sem ber heitið „Allir sem einn“.
Skóladagatal 2019-2020
Skóladagatal komið.
Nemendur fóru til Evrópu
Grunnskólinn í Bolungarvík hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í Evrópusamstarfi á vegum Erasmus+.
Tóbakslaus bekkur - úrslit
7. bekkur grunnskóla Bolungarvíkur var einn af tíu bekkjum sem unnu til verðlauna í verkefninu Tóbakslaus bekkur sem haldin er af Landlæknisembættinu.
Háskólalestin í heimsókn
Háskólalestin kom við í grunnskóla Bolungarvíkur í dag.
Þemadagar í Grunnskólanum
Háskólalestin í Bolungarvík
Háskólalest Háskóla Íslands er væntanleg til Bolungarvíkur 11.mai næstkomandi.
Nemendur Grunnskólans hafa valið smiðjur og heimsækja þær á föstudagsmorgni.
Skólastjóri á stórfenglegum stað
Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir stöðu skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur lausa til umsóknar.
Störf við grunnskólann
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2019-2020.
Stóra upplestrarkeppnin
Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin.
Árshátíð GB 2019
Var haldin sl fimmtudag 21. febrúar. Þema árshátíðarinnar í ár var Stefán Karl Stefánsson, leikari.
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram á sal skólans í dag.
Samvest 2019
Söngkeppni Samvest 2019 fer fram föstudaginn 1. febrúar 2019 í sal Grunnskólans á Ísafirði
Samvera
Samverustund var viðhöfð í Grunnskóla Bolungarvíkur í morgun.
Dagur gegn einelti
Í tilefni af alþjóðlega baráttudeginum gegn einelti 8.nóvember sl, var sameiginleg vinnustund hjá leikskóla og grunnskóla í skólanum, föstudaginn 9. nóvember.
Húfur gegn einelti
Á síðustu árum hefur nokkrum sinnum verðið unnið að verkefni í fyrsta bekk sem í skólanum gengur undir nafninu „húfuverkefnið“ og snýst um að gera nemendur og fjölskyldur þeirra meðvitaðar í baráttunni gegn einelti.
„Litla“ Íþróttahátíðin
Íþróttahátíð nemenda á miðstigi Grunnskóla Bolungarvíkur fór fram síðastliðinn föstudag.
Íþróttahátíðin
Hin eina og sanna Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur var haldin síðastliðinn fimmtudag 26. október.
Styrktaraðilar Íþróttahátíðar
Fyrirlestur um kynlíf og kynhneygð fyrir foreldra.
Sigga Dögg, kynfræðingur, verður með fyrirlestur fyrir foreldra barna í 6.-10. bekk, fimmtudaginn 11.okt. kl. 20:00 í sal grunnskólans á ÍSAFIRÐI.
Tvö gæðamerki erasmus+
Nú á dögunum fengu tvenn verkefni sem nemendur og kennarar í Grunnskóla Bolungarvíkur unnu að sl. vetur gæðamerki Erasmus+.
Þorgrímur í heimsókn
Fara til Abu Dhabi
Stuðlað að betri heilsu og vellíðan.
Farið til berja
Lestrarljósin
Norræna skólahlaupið
Fræðsluerindi fyrir foreldra
Árlega fjallgangan
Unglingastigið fór sína árlegu gönguferð á föstudaginn.
Skólastarf fer vel af stað.
Skólinn hófst samkvæmt stundatöflu sl. fimmtudag og nemendur hressir og kátir að takast á við ný verkefni sem bíða nýju skólaári.
Undirbúningur hafinn
Allir starfsmenn eru komnir til starfa og undirbúningur því hafinn fyrir komandi skólaár.
Skólasetning
Skólasetning haustið 2018 verður á sal skólans þann 22. ágúst kl 10:00.
Persónuverndarlög
Alþingi hefur samþykkt ný persónuverndarlög, en þau hafa talsverðar breytingar í för með sér.
Tímatöflur næsta skólaár 2018-2019
Tímatöflur nemenda eru sambærilegar frá síðasta skólaári.
Skóladagatal 2018-2019
Skóladagatal skólaársins 2018-2019 er birt með fyrirvara um breytingar.
Heimsókn í Herlev
Tveir elstu bekkir Grunnskóla Bolungarvíkur hafa verið í samstarfi við Lindehøjskolen í Herlev í vetur.
Matráður óskast
Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir starfsmanni í mötuneyti skólans.
Skíðaferð frestast í dag
Það sem veður er ekki okkur í hag frestast skíðaferðinn fyrir 5.-10.bekk í dag.
Grjótskál fréttabréf GB
Út er komið fréttabréfið Grjótskál sem nemendur á efsta stigi skólans ásamt Pálínu Jóhannsdóttur kennara gerðu fyrir páska.
Stóra upplestrarkeppnin
Í gær fór fram Stóra Upplestrarkeppnin í Hömrum á Ísafirði.
Störf við grunnskólann
Í Grunnskóla Bolungarvíkur eru um 140 nemendur í 1.-10. bekk.
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Raddir samtök um vandaðan upplestur og framsögn bjóða þér á upplestrarhátíð í Hömrum þriðjudaginn 13. mars kl. 17:00.
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppni Grunnskóla Bolungarvíkur fór fram í dag.
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur
Árshátíð grunnskóla Bolungarvíkur verður haldin fimmtudaginn 22. febrúar kl: 17:15.
Uppskerulestrarhátíð
Í gær og í dag var kaffihúsastemning í Grunnskólanum.
Jólasveinalestur
Í jólafríinu stóð Menntamálastofnun ásamt FFÁS - Félagi fagfólks á skólasöfnum og KrakkaRÚV, fyrir lestrarsprettinum Jólasveinalestur, dregið hefur verið úr þeim hópi þeirra barna er tóku þátt.
Jólasöngur
Nokkrir nemendur í Grunnskólanum sungu á jólatréskemmtun Kvennfélagsins Brautarinnar sem fram fór á milli hátíðanna.
Jólahurðir
Sú hefð hefur skapast í Grunnskóla Bolungarvíkur að klæða hurðir skólastofanna í jólabúning.
Dagur íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl var þemavika á unglingastigi en þemað var íslenskir dægulagatextar.
Óveður í kortunum
Á kosningastað
Í morgun fór 7. bekkur á kosningastað til að læra um hvað gerist þegar koma kosningar.
Íþróttahátíð 2017
Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.
Nýnemaball 2017
Í Grunnskóla Bolungarvíkur hefur skapast sú hefð að 10. bekkingar bjóða 8. bekkinga velkomna á unglingastigið.
Leikhúsferð miðstigs
Í dag fór miðstigið í leikhúsferð á Ísafjörð.
Íþróttir
Íþróttir verða framvegis inni í íþróttahúsinu.
Evrópski tungumáladagurinn
Þriðjudaginn 26. september tóku nemendur í 8.-10. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur þátt í Evrópska tungumáladeginum með því að kynna sér hvernig orðið vinátta væri á nokkrum Evrópu tungumálum.
Berjaferð 3. og 4. bekkjar
Í gær fimmtudag fóru 3. og 4. bekkur í berjaferð upp við skíðalyftu.
Starfsdagur 08. sept
Föstudaginn 08. september nk er starfsdagur í skólanum og hann því lokaður.
Aðstoðarmatráður
Mötuneyti Grunn- og Leikskóla Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráði.
Heilsu og tómstundaskólinn
Í dag verðum við með stutta kynningu á starfssemi Heilsu- og tómstundarskólans á sal skólans kl 17:00.
Magnað miðstig
Eitt af verkum miðstigs í dag var að fara í Skálavík og hafa hafa gaman saman.
Skólasetning og viðtöl
Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur fer fram mánudaginn 21. ágúst kl 10:00 á sal skólans.
Heilsu- og tómstundaskóli
Í haust mun heilsu- og tómstundarskólinn hefja starfsemi sína.
Umsjónakennarar næsta skólaár
Umsjónarkennarar skólaárið 2017-2018.
Breytingar á stundatöflum skólaárið 2017-2018
Í haust verða gerðar breytingar á stundatöflum þannig að yngsta stigið verður í 40 mínútna kennslustundum.
Tímatöflur
Tímatöflur fyrir öll stigin líta svona út fyrir skólaárið 2017-2018.
Kennara vantar í Grunnskóla Bolungarvíkur
Skólaárið 2017-2018 vantar okkur eftirtalda kennara.
Skólaslit
Skólaslit verða á í dag, þriðjudag 30. maí í sal skólans.
Yngsta stig - vordagar
Það hefur verið líf og fjör hjá krökkunum á yngsta stigi.
Vordagar
Sjöundi bekkur skellti sér í gær í fjöruferð og skemmti sér vel.
Furðulega orðasafnið
Í vetur hafa nemendur 3. bekkjar safnað furðulegum íslenskum orðum ásamt skýringum.
1. bekkur fær reiðhjólahjálma
Í dag fékk 1. bekkur fræðslu um hjálmanotkun.
Útileikfimi
Íþróttakennsla hefur farið fram utandyra frá byrjun maí þegar veður leyfir.
Skólahreysti á yngstastigi
Skólahreysti var haldin á yngstastigi í morgun.
Skólahreysti 2017
Í kvöld tekur okkar dásamlega Skólahreystilið þátt í úrslitum Skólahreysti 2017 eftir frækinn sigur í undanriðlinum.
Skólahreysti 2017
Það er búið að ríkja ótrúleg eftirvænting í skólanum yfir því að fara á Skólahreysti 2017 í Reykjavík.
Gjöf til skólahreystifara
Kvennfélagið Brautin kom færandi hendi og afhenti nemendum á elstastigi skólans peningagjöf svo allir gætu farið á Skólahreystina sem fram fer í Reykjavík á morgun 26. apríl.
GB Sigur í Skólahreysti - vestfjarðariðli
Grunnskóli Bolungarvíkur fór með sigur af hólmi í Vestfjarðariðlinum í Skólahreysti 2017 í dag.
Úrslit stóru upplestrarkeppninnar
Stóra upplestarkeppnin var haldin í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar fimmtudaginn 9. mars síðastliðinn.
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru Upplestrarkeppninnar fer fram í Hömrum sal Tónlistarskólans á Ísafirði fimmtudaginn 9. mars kl. 18:00.
Árshátíð 2017
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur fer fram fimmtudaginn 23. febrúar nk kl: 17:15.
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í skólanum í dag.
Skólasamvinna á yngstastigi
Einu sinni í mánuði vinnur yngsta stigið saman.
„Húfudagurinn“
Í dag var „Húfudagurinn“ í 1. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur haldinn hátíðlegur.
"Fjörulalli" fundinn?
Nemendur í 4. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur lögðu leið sína í fjöruna í morgun ásamt kennaranum sínum honum Björgvini.
Góður árangur í samræmdum prófum
Grunnskóli Bolungarvíkur er að gera vel í Samræmdu prófunum.
Jólaföndur í dag
Í dag verður jólaföndur á vegum foreldrafélagsins kl 17:00 í skólanum okkar.
Let´s talk about Europe
Grunnskólinn í Bolungarvík hlaut Erasmus+ styrk til þess að taka þátt í nýju verkefni.
Húfuverkefni 1. bekkjar
Tvo undanfarna vetur hefur 1. bekkur Grunnskóla Bolungarvíkur unnið verkefni sem gengur undir nafninu „Húfuverkefnið“ og er um vináttu og baráttu gegn einelti.
Microbit tölvur afhentar
Nemendum í 6. og 7. bekk voru í dag afhentar microbit tölvur.
Úrslit íþróttahátíðarinnar
Íþróttahátíðin sem fram fór í gær lauk með sigri Græna hópsins.
Íþróttahátíð GB
Íþróttahátíð grunnskólans er í fullum gangi.
Bleikur dagur
Í tilefni að „Bleikum október“ verður bleikur dagur í grunnskólanum nk. föstudag 14. október.
Gæðavottun á eTwinningverkefni
Tveir kennarar við skólann hlutu í gær gæðavottun á eTwinningverkefni frá landsskrifstofu eTwinning, Rannís.
Haustfagnaður
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið var hlaupið í gær.
Forvarnarráð og ábendingar
Sveitarfélögin í samstarfi við VÍS senda nú til foreldra grunnskólabarna bréf með forvarnaráðum og ábendingum er varðandi öryggi grunnskólabarna. Sjá mynd. Slíkt er aldrei of oft kveðið.
Læsissáttmáli
Samtökin Heimili og skóli verða með kynningu á Læsissáttmálanum í Grunnskóla Bolungarvíkur miðvikudaginn 7. september nk. kl 18:00.
Lestur lestur lestur
Í upphafi skólaárs viljum við minna á mikilvægi þess að lesa að lágmarki 15 mínútur á dag og muna eftir að kvitta í heftin.
Skólasetningin
Fyrir þá sem ekki komust á skólasetninguna er núna hægt að horfa á hana.
Skólanum færðar gjafir
Á skólasetningunni var skólanum afhentar gjafir frá Kvennadeild slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík.
Skólasetning
Hlutastarf við skólann
Starfið felst í umsjón með heilsdagsskólanum.
Innkaupalistar
Verið er að setja inn innkaupalista á heimasíðuna.
Skólaslit
Föstudaginn 3. júní 2016 var Grunnskóla Bolungarvíkur slitið á sal skólans.
Hjóladagur
Hjóladagur í Grunnskólanum í dag.
Busludagur
Busludagur var í skólanum í dag.
Reynslunni ríkari
Fjórir nemendur við grunnskólann hafa undanfarið tvö ár verið í ungmennaskiptiprógrammi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar.
Öryggi barna í bíl
Lambaferð 2. og 3. bekkur
Samstarf 1. og 2. bekkjar
Síðasta samstarfsverkefni í 1. og 2. bekk á þessu skólaári.
Stigið á svið í Luxemborg
Bolvískir grunnskólanemar stíga á svið í Luxemborg.
Hjólahjálmar
Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjólahjálma.
Húfur gegn einelti
Verkefnið „Húfur gegn einelti“ hélt áfram í Grunnskólanum.
Hjólatími í umferðinni
Nú er daginn tekið að lengja og þá vex umferð barna í umferðinni, bæði við leik og á leið til og frá skóla.
Húfur gegn einelti
Síðasta vetur vann fyrsti bekkur Grunnskóla Bolungarvíkur stórt verkefni sem oft gekk undir nafninu „húfuverkefnið“ en það fjallaði um vináttuna og baráttuna gegn einelti.
Blár dagur
Í tilefni Alþjóðlegs dags einhverfu þann 2. apríl verður blár dagur í Grunnskólanum föstudaginn 1. apríl.
Lestrarkeppni Bókasafnsins
Opið hús í menntaskólanum
Föstudaginn 4. mars hófst innritunartímabil nýnema í framhaldsskóla fyrir haustönn 2016.
Skólahreysti - úrslit
Grunnskóli Bolungarvíkur lenti í úrslitum í sínum riðli.
Skólahreysti
Stóra upplestrarkeppnin
Lokakeppni stóru upplestrarkeppninnar í Hömrum sal Tónlistarskólans á Ísafirði.
Árshátíð skólans
Árshátíð skólans fer fram fimmtudaginn 25. febrúar kl 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur.
Stóra upplestrarkeppnin
Forkeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina fór fram í dag.
Óveður
Þegar veðurútlit er slæmt er mikilvægt að hafa eftirfarandi vinnureglur skólans í huga.
Öskudagsskemmtun í skólanum
Í dag er öskudagur og þá gerum við okkur glaðan dag í skólanum.
Kvenfélagið Brautin færir skólanum gjöf
Grunnskóli Bolungarvíkur fær gjöf.
Lús
Lús hefur fundist við skólann, vinsamlegast kembið öllum.
Óveður
Um tilkynningar frá skólanum þegar veður eru viðsjárverð og hlutverk foreldra og forráðamanna nemenda.
Vodafone afhendir skólanum og foreldrafélaginu verðlaun
Grunnskóli Bolungarvíkur var einn af þremur skólum sem fékk verðlaun úr verðlaunapotti Vodafone í tengslum við fræðsluátakið „Ber það sem eftir er: um sexting, hefndarklám og netið“.
Breyting á skóladagatali
Árshátið skólans sem vera átti 4. mars og starfsdagur 5. mars hefur færst fram um eina viku.
Nýtt lestrar app
Nýtt app er komið á markaðinn sem er al-íslenskt hvatakerfi og símaleikur sem hvetur hressa og forvitna krakka til frekari lesturs með því að gera lesturinn skemmtilegri!
Nýr vefur grunnskólans
Nýr vefur er kominn upp fyrir Grunnskóla Bolungarvíkur á slóðinni gs.bolungarvik.is.
Læsisteymi og foreldrafundur
Minni á foreldrafundinn á morgunn kl 18:00 á sal skólans.
Skólareglur
Nú á haustmánuðum var farið í skólareglurnar og þær uppfærðar.
Fyrsti skóladagur
Senn hefst skóli að nýju eftir gott jólafrí.
Súpufundi frestað
Við vorum búin að auglýsa foreldrastund í hádeginu með súpu og fræðslu á læsi, en sú stund frestast um óákveðinn tíma.
Foreldraviðtöl
Á fimmtudaginn verða foreldraviðtöl hér í skólanum.
Starfsdagur og súpufundur með foreldrum
Núna næstkomandi miðvikudag verður haldinn starfsdagur hér í skólanum og súpufundur með foreldrum í hádeginu.
Vegna óveðursins
Vegna þess hve veðurspáin er slæm þegar skólinn á að opna í fyrramálið er gott að hafa vinnureglu skólans í huga.
Foreldrafundur á laugardegi
Laugardaginn 28. nóvember kl. 10:30 ætlum við að vera með smá foreldrafund á sal skólans þar sem farið verður yfir niðurstöður í Skólapúlsinum sem nemendur okkar í 6.-10. bekk taka.
Pylsugrill
Miðvikudaginn 14. október ætlar foreldrafélagið að koma í skólann okkar og grilla pylur fyrir nemendur, starfsfólk og ykkur kæru foreldrar.
Foreldraverðlaun
Ragnheiður og Systa hlutu tilnefningu til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2015 fyrir verkefnið Gegn einelti.
Grunnskóli Bolungarvíkur hlýtur sérstök Evrópuverðlaun
Verkefnið Art Connects Us hlaut sérstök Evrópuverðlaun sem afhent eru í Brussel í gær 7. maí, en verkefnið var unnið af Grunnskóla Bolungarvíkur.
Sumardagurinn fyrsti
Á morgun 23. apríl er sumardagurinn fyrsti.
Dagur raddarinnar
Í dag 16. apríl er dagur raddarinnar og af því tilefni verður barnakórinn okkar með OPNA æfingu frá kl. 12:55- 13:30.
Nýr skólastjóri
Steinunn Guðmundsdóttir tekur tímabundið við starfi skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur frá og með 1. nóvember nk. eða þar til nýr skólastjóri verður fastráðinn við skólann.
Viðurkenning fyrir e-Twinning og cominíusverkefni
Fimmtudaginn 16. október stóð UT torg Menntasmiðju fyrir eTwinning menntabúðum þar sem kynntar voru nýjungar í eTwinning og samstarfsverkefni.
Svanhildur sigraði stóru upplestrar-keppnina
Svanhildur Helgadóttir úr Grunnskóla Bolungarvíkur sigraði stóru upplestrarkeppni grunnskólanna á norðanverðum Vestfjörðum sem haldin var í Hömrum á Ísafirði í gær.
Aparólan
Mikil gleði er hjá nemendum grunnskólans með aparóluna sem sett hefur verið upp á skólalóðinni.
Bréf frá Amalienborg
Tvær stúlkur í 9.bekk fengu svarbréf á dögunum frá konungshöllinni í Danmörku en þær höfðu óskað eftir því að hitta einhvern úr konungsfjölskyldunni. Ekki varð hægt að verða við því en drottningin þakkaði þó fyrir bréfið.